top of page
HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? 

Þú skráir þig á eitt námskeið sem hefst kl. 11.30 miðvikudaginn 5. mars.

Ef þú skráir þig ekki á námskeið þarf þú að hafa samband við skrifstofu skólans sem fyrst!

Ef þú mætir ekki á námskeiðið sem þú skráir þig á færðu fjarvist.

Takmarkað pláss er á hverju námskeiði og því er gott að skrá sig tímanlega til að þú getir farið á það námskeið sem þig langar að sækja. Ekki er hægt að bæta við nemendum ef fullt er á námskeið.

Þegar þú skráir þig á námskeið þarftu að fylla út alla stjörnu (*) merktu dálkana og passa að skrá þig aðeins einu sinni.

ÞÚ FÆRÐ TÖLVUPÓST UM AÐ SKRÁNING HAFI TEKIST. EF ÞÚ HEFUR EKKI FENGIÐ TÖLVUPÓST ÞARFTU AÐ HAFA SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU SKÓLANS EÐA SENDA TÖLVUPÓST Á steinunn.arnadottir@borgo.is.

bottom of page